Hola í höggi hjá kylfingum í byrjun sumars!
Sumir kylfingar koma vel undan vetri og með heppnina í fararbroddi í byrjun sumars!
Þrír kylfingar hafa þegar farið holu í höggi á völlum GKG!
Fyrstur til að ná draumahögginu var Guðmundur Bernhard Jóhannsson, sem afrekaði þetta strax á opnunardeginum á Mýrinni 8. maí!
Guðmundur var á 9. holu og mældi 125 metra […]