Frábær spilamennska hjá krökkunum í Opna Ping unglingamótinu
Í dag lauk fyrsta Opna Ping unglingamótinu sem haldið var á Leirdalsvelli.
Leikinn var betri bolti í höggleik, þ.e. tveir leikmenn léku saman í liði en þó sínum bolta á hverri holu eins og um hefðbundinn höggleik væri að ræða. Betra skor leikmanns á hverri holu, með forgjöf, taldi fyrir liðið. Hámarksforgjöf […]