Hvað segir meistara GKG-ingurinn Úlfar Jónsson?

Alcaidesa við Gíbraltar: Derrick Moore, Agnar Már, Úlfar og Arnar Már

 

Í hvaða sveitarfélagi býrðu? 

Ég hef búið í Kópavogi s.l. 25 ár en er alltaf Hafnfirðingur inn við beinið, get flokkað mig sem Gaflara þar sem ég fæddist á Sólvangi.

Benjamín Snær í öðru sæti á Global Junior mótinu á Spáni

Það er gaman að fylgjast með ungu efnilegu kylfingunum okkar sem hafa verið dugleg að taka þatt í mótum erlendis að undanförnu.

Arnar Daði Svavarsson, Arnar Heimir Gestsson, Benjamín Snær Valgarðsson og Stefán Jökull Bragason tóku þátt í móti á Global Junior Golf mótaröðinni sem lauk 11. janúar. Þeir kepptu í […]

Harðar rimmur og stemning í Liðakeppni GKG

A riðill eftir þrjá leiki af fimm í riðlahluta liðakeppninnar. Öldungarnir eru búnir að tryggja sig inn í 8 liða úrslitin og út frá innbyrðist stöðu liðanna verða það annaðhvort Total x Augað eða Hin ósnertanlegu sem fara þangað með þeim. Enn er ekkert hægt að segja til um hvaða lið […]

By |25.07.2023|Categories: Uncategorized|

Niðjamótið 2023 úrslit

Niðjamótið hefur vaxið og dafnað í gegnum árin og í ár mættu 100 kylfingar til leiks, 50 lið skipuð GKG niðjum eða öðrum fjölskyldumeðlimum. Spilað er eftir Greensome fyrirkomulagi þar sem báðir liðsmenn slá af teig og skiptast svo á að koma boltanum í holu.

Mótið er lýsandi dæmi yfir það […]

Meistaramót GKG 2023 – nú fer hver að verða síðastur að skrá sig

Meistaramótið er framundan og verður haldið með pompi og prakt dagana 2. til 8. júlí. Skráning opnar í kvöld kl. 21 og lýkur fimmtudaginn 29. júní.

  • Skráning í Mfl., 1., 2. 3., 4., 5., 15-16 ára, 50+ og 65+ er hér
  • Skráning í 70+ á Mýrinni 3., […]

Rafræn skráning árgjalda fyrir 2023

GKG hefur tekið upp nýtt kerfi til  greiðslu félagsgjalda. Félagsmenn geta skráð sig inn með rafrænum skilríkum og gengið frá greiðslu félagsgjalda fyrir árið 2023. Slóðin er https://xpsclubs.is/gkg/  smellið svo á island.is.   Bæði er hægt að greiða með greiðslukorti eða fá kröfur í heimabanka. Öll greiðsla félagsgjalda […]

By |28.12.2022|Categories: Uncategorized|

Uppskeruhátíð barna,- unglinga- og afreksstarfsins

Uppskeruhátíð barna,- unglinga- og afreksstarfsins fór fram á fimmtudag og var fullt hús og mikil stemning. Við gerðum okkur glaðan dag með æfingum og leikjum í Íþróttamiðstöðinni en í kjölfarið var svo pizzuveisla og verðlaunaafhending fyrir besta árangur í Floridana- og Kristalsmótaröðunum, auk sérstakra viðurkenninga fyrir mestu framfarir, […]

Úrslit innanfélagsmóta GKG

Lokadagur innanfélagsmótahalds GKG var haldinn með pompi og prakt sunnudaginn 28. ágúst. Dagurinn byrjaði á punktamóti fyrir aðra keppendur aðra en þá sem tóku þátt í sjálfum úrslitunum. Um hádegisbil var svo ræst út í úrslitum liðakeppninnar og Holukeppni GKG.

Í liðakeppninni voru það RainX og Refendarius sem háðu úrslitakeppnina. Það […]

By |29.08.2022|Categories: Uncategorized|
Go to Top